Vinnutímaskráning með miklum sveigjanleika

...hvar sem er með notkun á vefappi fyrir snjallsíma

 Prófa

 Einföld og hröð skráning vinnutíma

CrewBrain heldur sjálfkrafa utanum vinnutíma starfsmanna og keyrir í bakgrunni. Fyrir fastráðan starfsmenn býður kerfið uppá þann möguleika að hafa vinnutímann sveigjanlegan en kerfið birtir stöðuna á einfaldan hátt. Allir mikilvægir þættir eins og sumarfrís- og veikindatilkynningar, sveigjanlegur vinnutími og sjálfvirkur frádráttur á hléum eru að sjálfsögðu til staðar.

Felxitime overview

 Hámarks sveigjanleiki og yfirsýn

CrewBrain notar ýmsar stillingar til að bjóða þér yfirsýn sem hentar þér sem best.  Auk aðgerða eins og sjálfvirks frádráttur á pásum þá er hægt að sjá allan vinnutíman.

Flexitime overview Working hours Invoicing period

 Auðvelt að skrá vinnutíma

Starfsfólkið þitt getur tekið upp eða skráð raunverulegan vinnutíma niður á hvern viðburð, verk eða verkefni.  Hægt er að gera þetta hvaðan sem er heima, á starfsstöðinni eða á viðburðinum sjálfum.  Vefapp býður upp á þægilega leið til að nota inn- eða útstimplanir til að taka upp vinnutíma nú eða skrá sig í pásu.

iphone time clock

 Auðskilin yfirlit

Öll yfirlit er hægt að birta á prentanlegu PDF formi nú eða taka upplýsingarnar út í CSV eða XLSX formi.

Working hours in PDF format

 Mynda reikninga byggt að unnum tímum starfsmanna

Ef þú reikningsfærir viðskiptamenn byggt á tímum sem starfsmenn vinna fyrir hann þá getur þú myndað reikning byggt á þeim gögnum. Hægt er að skilgreina mismunandi tímaverð og að sjálfsögðu ræður þú hvort upplýsingar um starfsmenn komi fram á reikningum.

 Einföld vinnutímaskráning með mismunandi skilgreiningum

Öflugt samþykktarferli á vinnutímum

Allir tímar sem starfsmenn skrá fara í gegnum samþykktarferli sé þess óskað.  Í þeim tilfellum fá samþykkjendur senda til sýn tilkynningu bæði við nýskráningu eða breytingu á vinnutímum.  Hægt er að samþykkja eða hafna þessum skráningum en starfsmenn fá tilkynningu um það.  

Working hours

Sjálfvirkur sveigjanleiki

Ef ráðningarsamningar innihalda innihalda ákvæði um yfirvinnu er kerfið stillt af með þeim hætti að þeir útreikningar gerast sjálfkrafa.  Hægt er að láta tíma flæða á milli mánaðar og skilgreina þá hversu mikið það er.

Flexitime capping

Sjálfvirkur frádráttur á pásum

Starfmenn skrá ekki bara vinnutímann heldur líka pásur.  Ef þörf er á er hægt að skilgreina sjálfvirkar pástur sem CrewBrain dregur sjálfkrafa frá.  Auðvitað er svo hægt að blanda saman aðferðum þar sem þetta er gert handvirkt og sjálfvirkt.

Deduction of breaks

Greiðsla yfirvinnu

Ef starfsmaður hefur safnaðu upp ákveðnum fjölda yfirvinnutíma er hægt að draga greidda frá en þetta á við ef starfsmaður notar sveigjanleika.  Ýmsir möguleikar eru til staðar fyrir yfirvinnuútreikninga.

Payment of overtime

Skráning á GPS staðsetningu

Til viðbótar við skráningu vinnutíma í CrewBrain þá er staðsetning aðila einnig skráð. Þetta er viðbótarleið til að fylgjast með að allir þættir séu að gerast rétt en einnig er hugað að öryggisþáttum. Skráningarnar veita því mikilvægar upplýsingar til allra aðila og stuðla að öruggu umhverfi.

Recording GPS position
Anführungszeichen linksAnführungszeichen rechts

Very pleased.

When it came to a decision on a software for personnel planning, several solutions were available. We are happy to have chosen CrewBrain. The possibilities to plan each project very quickly and in detail have grown enormously for us. The program has been optimized several times in a meaningful way and helps to reach our goals faster in our daily work.

Firmenlogo Sinus Event-Technik GmbHThorsten Schmidt, Managing Director
Sinus Event-Technik GmbH

The ideal tool

For a long time, we were looking for a scheduling software that would make our daily work comprehensively and sensibly easier. We became aware of CrewBrain in the summer of 2016. After six months of intensive cooperation, we were able to fully integrate CrewBrain into our daily work in 2017. Since then, our time expenditure for project and personnel planning has halved. Our employees benefit from the good overview and the mobile web app. Practical features such as travel expense accounting and special views are gradually being added to make our daily work much easier.

Firmenlogo BigRig Berlin GmbHMalte Jäger, Managing Director
BigRig Berlin GmbH

Good and fast service

Since we have been using CrewBrain for our entire personnel planning, the daily time expenditure for our dispatchers has decreased significantly. But above all the employees appreciate the new overview via web and app very much and for our project managers CrewBrain has also become an important tool. We also appreciate the very good and fast service, as well as the constant further development, whereby our individual needs are always taken into account.

Firmenlogo mls magic light & sound GmbHDavid Floss, Operations Manager
mls magic light & sound GmbH

Rétt áskriftarleið fyrir alla

S, M, L, XL og ýmsar viðbætur

 Áskriftarleiðir og verð
1,05 mill+velheppnaðir viðburðirskipulagðir
16.600+Notendurí mismunandi atvinnugreinum
2,63 mill+stöðutilkynningarsendar 2022

5tungumál
16lönd
290borg

Prófaðu í 30 daga

Spurningar?

Sendu á okkur og við verðum í sambandi.

Nafn
Netfang
Efni
Skilaboðin

Með því að senda okkur skilaboð heimilar þú okkur að meðhöndla persónulegar upplýsingar svo við getum svarað þér. Við vinnum ávallt í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.