Skipulag vinnu fyrir innri vinnu, viðburði og verk

Fyrir rekstraraðila, hljómsveitir, umboðsaðila o.fl.

 Prófa

 Hröð og skilvirk skipulaning innri vinnu, verka og viðburða.

CrewBrain skýra sýn leyfir þér að sjá stöðu mönnunar hratt og hvenær sem er. Með aðeins fáeinum smellum getur þú leita að starfsmönnum og sé framboð og bókanir hjá þeim.  Dreift verkefnum á þá og haldið utan um unnar stundir á einstaka þætti.

View of an event

 Haltu fullri yfirsýn á öllum stundum.

CrewBrain dagbókarsýnin gefur þér möguleika á að sjá heildaryfirlit niður á einstök atriði óháð fjölda viðburða / verka.  Til viðbótar við árlega, mánaðarlega, vikulega og daglega sýn þá getur þú líka séð bókanir starfsmanna og fjarvistarbeiðnir (sumarfrí).

Annual view Monthly view Weekly view Daily view Availability view Holiday view

 Engum tíma eytt í samskipti í síma, tölvupóst o.s.frv.

Með CrewBrain er engin þörf að bóka með símtölum eða tölvupóstum sem getur oft tekið langan tíma og skapað misskilning.  Staða viðburða og mönnun þeirra er alltaf aðgengileg fyrir alla aðila.  CrewBrain meðhöndlar öll samskipti í bakvinnslu t.d. þegar starfsmanni er bætt á viðburð.

iPhine messages

 Fjölbreyttir og sveigjanlegir valkostir við skipulangingu

Allir rekstraraðilar, hljómsveitir og klúbbar hafa mismunandi þarfir fyrir viðburðina sína.  Vegna þessa hefur CrewBrain verið hannaður með sveigjanleika í huga.  Hægt er að aðlaga kerfið að hverjum notanda með öflugum aðgangsstýringum.

Undirverk / -viðburðir

Með CrewBrain er hægt að skipuleggja einföld og flókin verk.  Í kerfinu eru mörg lög af skráningum t.d. yfirverk, verk og undirverk.  Hægt er að skipuleggja margar dagssetningar og tímasetningar fyrir einstök verk til að tryggja heildarrekstur þeirra.  Allar breytingar eru einfaldar og allir hagsmunaaðilar upplýstir um hver skref.

Jobs

Skráning krafna um hæfni

Einn af grunnvirknþáttum í kerfinu er möguleikinn að skilgreina kröfur sem gerðar eru til aðila.  Einnig eru ítarlegar flokkarnir sem gerir þér kleypt að velja réttu einstaklingana.  Þegar verk / viðburðir eru settir upp er hægt að velja hvernig hæfni við þurfum.  Þegar verkið / viðurðurinn er svo mannaður upp sjáum við hratt hverjir uppfylla kröfurnar.

personnel requirements planning

Verkefni

Þú getur skilgreint verkefni sem vinna þarf og úthlutað þeim á starfsmenn.  Til viðbótar við fyrirframskilgreind verk þá getur þú stofnað þau handvirkt frá grunni.  Hægt er að setja upp gátlista og fleiri mikilvæga þætti til að tryggja að öllum atriðum sé sinnt.

Task request

Flokkun aðila

Hægt er að flokka starfsmenn, verktaka og undirverktaka eftir mismunandi flokkum sem þú stýrir.  Hver aðili getur verið tengdur við einn eða fleiri flokka. Flokkarnir einfalda síun starfsmanna en hjálpa einnig mikið við mönnun verka.

Category query

Skilgreina vinnutíma

Til að tilgreina vinnutíma fyrir stærri verk / viðburði eins nákvæmlega og mögulegt er og til að úthluta starfsfólki, til dæmis vöktum, er hægt að færa einstaka vinnutíma fyrir hvern starfsmann.  Þú hefur síðan þægilega dagbókarsýn til að sjá hvaða aðilar eru enn tiltækir og á hvaða tíma.  Vinnutíminn er svo einnig afritaður í dagbók starfsmannai gegnum iCal áskrift.  Með þessu geta starfsmenn fylgst náið með vinnutíma sínum á einfaldan hátt og á sama tíma séð aðrar bókanir einka og frá öðrum.  Launagreiðsluupplýsingar er svo hægt að flytja hratt og örugglega yfir í launakerfið.

Working hours query

Koma í veg fyrir tvíbókanir og samsíða tíma

 

Ef það eru margar samsíða dagsetningar þá getur verið erfitt að sjá framboð starfsfólks.  Hérna hjálpar CrewBrain mikið því það sýnir strax ef það er skörun í bókunum eða ef þeir liggja alveg samsíða.  Þetta þýðir að kerfið tryggir á öruggan hátt að ekki komi upp tvíbókanir nema það sé viljandi gert.

Double bookings

 Viðskiptavinir og staðsetningar verka / viðburða

Haldið er utanum viðskiptavini og staðsetningar verka sem gerir þér keypt að sjá nákvæmar upplýsingar um viðskiptavininn og þá sem vinna á með á hverjum stað.  Upplýsingarnar eru nýttar á ýmsan hátt til að auðvelda starfmönnum að vinna verkin sín.

Client database
Anführungszeichen linksAnführungszeichen rechts

Easy handling

After a test phase in the fall of 2022, we have been using CrewBrain as our central project and scheduling tool since December. Above all, the simple handling for creating projects lasting several days and the personnel and vehicle scheduling integrated into it have simplified our daily routine. Personnel scheduling conflicts are a thing of the past. The integration of freelancers and service providers also simplifies our daily work routine. In addition, we use the time recording for our employees and the resulting evaluation of the individual projects for controlling. All in all, a really good and work-saving software in connection with a very good support, which also fulfills special requests.

Billmann Event GmbHMarkus Urbon, Operations Manager
Billmann Event GmbH

Can't imagine our everyday work without it

We have been using CrewBrain 2021 for all our staff and vehicle planning and are super satisfied with the software. We can't imagine our everyday work without CrewBrain. It offers numerous options that make scheduling much easier and simpler for us. We also use add-ins such as the driver's logbook and the electronic first-aid book to drive our digitalization forward. The extremely fast and friendly support is particularly noteworthy, which makes working together very pleasant.

RheinlandAkustik VT GmbHPhilipp Suckrau, Managing Director
RheinlandAkustik VT GmbH

Very pleased.

When it came to a decision on a software for personnel planning, several solutions were available. We are happy to have chosen CrewBrain. The possibilities to plan each project very quickly and in detail have grown enormously for us. The program has been optimized several times in a meaningful way and helps to reach our goals faster in our daily work.

Sinus Event-Technik GmbHThorsten Schmidt, Managing Director
Sinus Event-Technik GmbH

The ideal tool

For a long time, we were looking for a scheduling software that would make our daily work comprehensively and sensibly easier. We became aware of CrewBrain in the summer of 2016. After six months of intensive cooperation, we were able to fully integrate CrewBrain into our daily work in 2017. Since then, our time expenditure for project and personnel planning has halved. Our employees benefit from the good overview and the mobile app. Practical features such as travel expense accounting and special views are gradually being added to make our daily work much easier.

BigRig Berlin GmbHMalte Jäger, Managing Director
BigRig Berlin GmbH

Good and fast service

Since we have been using CrewBrain for our entire personnel planning, the daily time expenditure for our dispatchers has decreased significantly. But above all the employees appreciate the new overview via web and app very much and for our project managers CrewBrain has also become an important tool. We also appreciate the very good and fast service, as well as the constant further development, whereby our individual needs are always taken into account.

mls magic light & sound GmbHDavid Floss, Operations Manager
mls magic light & sound GmbH

Intuitive and flexible

At that time, we were looking for a solution to effectively plan and reach internal as well as external staff. CrewBrain stood out because of the easy connection to external service providers and the great app for employees. Software solutions often offer a static weekly schedule which is not very close to day-to-day operations for our industry. The job-based scheduling is great for our purposes. It was also important to us to what extent individual wishes and suggestions can be integrated. CrewBrain is very open and flexible in this area. Within a very short period of time, we were able to implement an interface to our order processing tool, which makes day-to-day business even easier.

BENZ & CO. Gastronomie GmbHJochen Stubner, Head of Controlling/Purchasing
BENZ & CO. Gastronomie GmbH

Rétt áskriftarleið fyrir alla

S, M, L, XL og ýmsar viðbætur

 Áskriftarleiðir og verð
2,19 mill+velheppnaðir viðburðirskipulagðir
29.900+Notendurí mismunandi atvinnugreinum
4,68 mill+stöðutilkynningarsendar 2023

5tungumál
18lönd
375borg

Prófaðu í 30 daga

Spurningar?

Sendu á okkur og við verðum í sambandi.

Nafn
Netfang
Efni
Skilaboðin

Með því að senda okkur skilaboð heimilar þú okkur að meðhöndla persónulegar upplýsingar svo við getum svarað þér. Við vinnum ávallt í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.