Gott verð fyrir alla notkun

CrewBrain er til fyrir rekstraraðila og hljómsveitir í fjórum áskriftarleiðum. Allar leiðirnar eru reikningsfærðar miðað við fjölda notenda sem innskrá sig í CrewBrain

Þarftu fleiri en 80 notendur? Hafðu samband og við leysum málið eins og við höfum gert fyrir marga stóra aðila!

 

S

 • Allt að 10 notendur
 • Allt að 20 notendur
 • Allt að 80 notendur
 • Fleiri en 80 notendur
 • Ótakmarkaðir viðburðir
 • Engin skjöl
 • Engin söguskráning
 • Reglulegar uppfærslur
 • Afritun og prófanakerfi
 • Snjallsímavefapp
 • Áskrift að iCal dagbók
 • Utanumhald verkefna
 • Fjarvistir og sumarfrí
 • Vefþjónustur API
 • 30 EURá mánuði*
 Prófa

M

 • Allt að 10 notendur
 • Allt að 20 notendur
 • Allt að 80 notendur
 • Fleiri en 80 notendur
 • Ótakmarkaðir viðburðir
 • 0,5 GB af skjölum
 • Söguskráning að 30 dögum
 • Reglulegar uppfærslur
 • Afritun og prófanakerfi
 • Snjallsímavefapp
 • Áskrift að iCal dagbók
 • Utanumhald verkefna
 • Fjarvistir og sumarfrí
 • Vefþjónustur API
 • Utanumhald ökutækja
 • Yfirlit og útreikningur til launa
 • Vinnutímaskráning með sveigjanleika
 • Aukin tölfræði
 • 60 EURá mánuði*
 Prófa

L

 • Allt að 10 notendur
 • Allt að 20 notendur
 • Allt að 80 notendur
 • Fleiri en 80 notendur
 • Ótakmarkaðir viðburðir
 • 1 GB af skjölum
 • Söguskráning að 90 dögum
 • Reglulegar uppfærslur
 • Afritun og prófanakerfi
 • Snjallsímavefapp
 • Áskrift að iCal dagbók
 • Utanumhald verkefna
 • Fjarvistir og sumarfrí
 • Vefþjónustur API
 • Utanumhald ökutækja
 • Yfirlit og útreikningur til launa
 • Vinnutímaskráning með sveigjanleika
 • Aukin tölfræði
 • Deildir
 • Ferðakostnaður
 • Undirverktakar
 • 80 EURá mánuði*
 Prófa

XL

 • Allt að 10 notendur
 • Allt að 20 notendur
 • Allt að 80 notendur
 • Fleiri en 80 notendur
 • Ótakmarkaðir viðburðir
 • 1,5 GB af skjölum
 • Full söguskráning
 • Reglulegar uppfærslur
 • Afritun og prófanakerfi
 • Snjallsímavefapp
 • Áskrift að iCal dagbók
 • Utanumhald verkefna
 • Fjarvistir og sumarfrí
 • Vefþjónustur API
 • Utanumhald ökutækja
 • Yfirlit og útreikningur til launa
 • Vinnutímaskráning með sveigjanleika
 • Aukin tölfræði
 • Deildir
 • Ferðakostnaður
 • Undirverktakar
 • Útibú
 • Einstaklingsskýrslur
 • Stakar viðbætur
 • Hafðu samband
  við okkur
 Prófa

Engin áskriftarleið sem hentar? Hafðu samband!

Gagnavernd og öruggi gagna

Bæði verndun og öryggi gagnanna þinna er mjög mikilvæg fyrir okkur. Af þeirri ástæðu er nú þegar minnsta áskriftarleiðin okkar með fullkomnu öryggisafriti og prófunarkerfi sem er alltaf uppfært frá raunkerfinu einu sinni á sólarhring. Öll gögn eru eingöngu geymd í þýskum gagnaverum og kerfið okkar er í fullu samræmi við reglugerð ESB um almenna gagnvernd. Nánari upplýsingar er að finna hér.

 

Prófaðu CrewBrain án skuldbindingar

Áður en þú velur áskriftarleið hefur þú möguleika á að prófa CrewBrain í 30 daga án skuldbindinga.  Á þessu tímabili eru allar aðgerðir í CrewBrain virkar án nokkurra takmarkana.  Í lok tímabilsins er hægt að flytja öll gögn sem hafa verið skráð yfir í áskriftarleið með örfáum smellum.

Bóka kynning

Við viljum hjálpa þér og tryggja að kerfið sé notað á réttan hátt.  Hafðu samband og við bókum kynningu með þér þar sem við yfirförum kerfið vel og svörum öllum þínum spurningum.

 Prófa í 30 daga

* öll verð miðast við að rekstraraðilinn / hljómsveitin séu frá ESB eða EES ríki og eru öll verð með 19% VSK. Greitt er fyrir 6 eða 12 mánuði fyrirfram. Stækkun á áskriftarleið eða aukning á notendum er alltaf möguleg. Notkunarskilmálar eiga við.

Anführungszeichen linksAnführungszeichen rechts

Very pleased.

When it came to a decision on a software for personnel planning, several solutions were available. We are happy to have chosen CrewBrain. The possibilities to plan each project very quickly and in detail have grown enormously for us. The program has been optimized several times in a meaningful way and helps to reach our goals faster in our daily work.

Firmenlogo Sinus Event-Technik GmbHThorsten Schmidt, Managing Director
Sinus Event-Technik GmbH

The ideal tool

For a long time, we were looking for a scheduling software that would make our daily work comprehensively and sensibly easier. We became aware of CrewBrain in the summer of 2016. After six months of intensive cooperation, we were able to fully integrate CrewBrain into our daily work in 2017. Since then, our time expenditure for project and personnel planning has halved. Our employees benefit from the good overview and the mobile web app. Practical features such as travel expense accounting and special views are gradually being added to make our daily work much easier.

Firmenlogo BigRig Berlin GmbHMalte Jäger, Managing Director
BigRig Berlin GmbH

Good and fast service

Since we have been using CrewBrain for our entire personnel planning, the daily time expenditure for our dispatchers has decreased significantly. But above all the employees appreciate the new overview via web and app very much and for our project managers CrewBrain has also become an important tool. We also appreciate the very good and fast service, as well as the constant further development, whereby our individual needs are always taken into account.

Firmenlogo mls magic light & sound GmbHDavid Floss, Operations Manager
mls magic light & sound GmbH

Spurningar?

Sendu á okkur og við verðum í sambandi.

Nafn
Netfang
Efni
Skilaboðin

Með því að senda okkur skilaboð heimilar þú okkur að meðhöndla persónulegar upplýsingar svo við getum svarað þér. Við vinnum ávallt í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.