Get all facts at a glanceDownload our PDF

Tenging við undirverktaka

Hröð tenging milli margra aðila

 Prófa

 Tengdu aðganginn þinn að CrewBrain við aðra

Þegar tryggja þarf hraða mönnun og lágmarka vinnuna er gott að tengja kerfin saman þannig að bókanir flæði á milli aðila.  Þetta er einstök virkni í CrewBrain og gerir aðilum sem treysta mikið á verktaka mun auðveldara að bóka þá og lágmarka hættuna á misskilningi.

Job overview

 Komdu samvinnu upp á nýtt stig

Með sjálfvirkri samþættingu færðu allar þarfar upplýsingar í CrewBrain og þú þarft ekki að eyða miklum tíma í úthringingar eða að framkvæma vinnuna margoft. Öll gögn sem snúa að þér eru strax aðgengileg í kerfinu.

Fyrir hvern er undirverktakasamþættingin

Samþættingin hentar öllum viðskiptavinum sem treysta mikið á önnur fyrirtæki um mönnun verka.  Um leið og búið er að tengja kerfin saman er hægt að óska eftir starfsmönnum og allir aðilar vinna bara í sínu kerfi.

CrewBrain API-Logo

 

 Sjálfvirk eða handvirk samþætting

Um leið og þú færð beiðni frá viðskiptavini er verkið samþætt á milli.  Hægt er að stilla samþættingar milli fyrirtækja upp á marga vegu allt eftir þínum kröfum.

Synchronization

Upplýsingar til viðskiptavinarins

Í samþættu verki er hægt að sjá upplýsingar um verkið. Til viðbóar getur þú skráð eigin upplýsingar, úthlutað beiðninni og tengt við hana eigin flokka. 

Feedback
Anführungszeichen linksAnführungszeichen rechts
BigRig Berlin GmbH

For a long time, we were looking for a scheduling software that would make our daily work comprehensively and sensibly easier. We became aware of CrewBrain in the summer of 2016. After six months of intensive... mehr

Malte Jäger, Managing Director
RheinlandAkustik VT GmbH

We have been using CrewBrain 2021 for all our staff and vehicle planning and are super satisfied with the software. We can't imagine our everyday work without CrewBrain. It offers numerous options that... mehr

Philipp Suckrau, Managing Director
mls magic light & sound GmbH

Since we have been using CrewBrain for our entire personnel planning, the daily time expenditure for our dispatchers has decreased significantly. But above all the employees appreciate the new overview... mehr

David Floss, Operations Manager
Sinus Event-Technik GmbH

When it came to a decision on a software for personnel planning, several solutions were available. We are happy to have chosen CrewBrain. The possibilities to plan each project very quickly and in detail... mehr

Thorsten Schmidt, Managing Director
BENZ & CO. Gastronomie GmbH

At that time, we were looking for a solution to effectively plan and reach internal as well as external staff. CrewBrain stood out because of the easy connection to external service providers and the great... mehr

Jochen Stubner, Head of Controlling/Purchasing
Billmann Event GmbH

After a test phase in the fall of 2022, we have been using CrewBrain as our central project and scheduling tool since December. Above all, the simple handling for creating projects lasting several days... mehr

Markus Urbon, Operations Manager

Rétt áskriftarleið fyrir alla

S, M, L, XL og ýmsar viðbætur

 Áskriftarleiðir og verð
2,66 mill+velheppnaðir viðburðirskipulagðir
34.200+Notendurí mismunandi atvinnugreinum
5,64 mill+stöðutilkynningarsendar 2024

5tungumál
21lönd
393borg

Prófaðu í 30 daga

Spurningar?

Sendu á okkur og við verðum í sambandi.

Nafn
Netfang
Efni
Skilaboðin

Með því að senda okkur skilaboð heimilar þú okkur að meðhöndla persónulegar upplýsingar svo við getum svarað þér. Við vinnum ávallt í samræmi við persónuverndarstefnu okkar.